VERKEFNI
Okkar frábæru viðskiptavinir
Laugarfell
Gististaður
Laugarfell er ferðaþjónustu fyrirtæki sem sinnir bæði gistingu og lengri ferðum um hálendi Íslands.
Netverslun
Tenging við Godo bókunarvél
Vefsíðugerð og útlit
Skoða vefsíðu
TIl baka
Laugarfell
BN EHF
Bifvélaverkstæði
Bílaverkstæði Norðurlands er staðsett á Akureyri
Vefsíða
Skoða vefsíðu
TIl baka
T-Bone
R5
Microbar
R5 microbar vefsíðan er upplýsinga síða til að sýna opnunartíma og hvað staðurinn hefur upp á að bjóða, R5 er staðsett við ráðhústorg á Akureyri.
Upplýsingavefsíða
Myndataka
SKOÐA VEFSÍÐU
Til Baka
Græni Hatturinn
Tónleikastaður
Græni Hatturinn er einn vinsælasti tónleika staður á Íslandi og hafa margir af bestu Íslenskum tónlistarmönnum komið þar fram. Vefsíðan er miðuð að vera einföld fyrir viðskiptavini að versla sér miða á tónleikana og er tenging við Korta greiðslugátt. Vefsíðan uppfærir viðburði beint af facebook og fara þeir sjálfkrafa inn á vefsíðuna þegar þeir eru búnir til.
Miðasala
Viðburðartenging við facebook
Tölvupóst safnari
SKOÐA VEFSÍÐU
Til baka
Græni Hatturinn
1862 Bistro
Veitingarstaður
1862 Bistro er staðsett í Hofi menningarhúsi Akureyringar, veitingarstaðurinn býður upp á veisluþjónustu ásamt A'la carte matseðil. Vefsíðan er hönnuð með því að notandi á auðvelt með að bóka borð fljótt og örruglega ásamt því að sýna fram á hvað húsið og staðurinn hefur upp á að bjóða í myndum og texta. Vefsíðan er hönnuð í samstarfi við Gígju.
Borðapantanir
Réttir dagsins
Matseðill
SKOÐA VEFSÍÐU
Til baka
1862 Bistro
Leirunesti
Veitingastaður & lúga
Leirunesti er staðsett á besta stað í bænum við leiruna, vefsíðan er einföld og miðar að því að notendur geti farið fljótt að þeim upplýsingum sem þeim vantar, matseðil og opnunartímar.
Matseðill
Upplýsingavefsíða
SKOÐA VEFSÍÐU
Til baka
Bræðslan
Tónlistarhátið
Bræðslan hefur um árabil verið haldin á Borgarfirði eystri og sér heimasíðan um sölu á miðum og kynningar
Miðasala
Vefsíða og hönnun
Skoða vefsíðu
TIl baka
Wilderness Center Iceland
Ferðaþjónusta
Wilderness Center Iceland eða Óbyggðarsetur Íslands býður upp á margskonar þjónustu, gistingu, hestaferðir og ferðir. Einnig er gríðarlega flott sýning hjá þeim sem heitir "Step into the past" sem sýnir líf Íslendinga nokkra áratugi aftur í tíman.
Netverslun
Tenging við bókun
Vef hönnun
Skoða vefsíðu
TIl baka
Wilderness Center
Fitnessvefurinn
Vefverslun
Fitnessvefurinn er í eigu fitness akademíunar, vefurinn selur frábærar vörur fyrir íþróttafólk
Netverslun
Reikningar
Nótur
Lógo
Skoða vefsíðu
TIl baka
Fitnessvefurinn
Vefþjónustu fyrirtæki
Láttu okkur sjá um vefmálin
Hugmyndir og vefsmíði
KraT mun greina þitt fyrirtæki og þarfir þess til að ná fram sem bestu mögulegu árangri á netinu.
Hugmyndir og framtíðarsýn
Skalanlegar vefsíður
Vefir eru skoðaðir í margskonar tækjum þar sem vefsíður þurfa að virka á hvaða tæki sem er.
Hvernig virkar það
Uppfærslur & viðbætur
KraT annast allar uppfærslur ásamt því að uppfæra þinn vef þegar á lýður, viðbætur og breytingar þegar þörf er á, frítt SSL skírteini er á öllum vefsíðum til að gæta öryggi viðskiptavina.
Meiri upplýsingar
Netmál á manna máli
Vertu í vefþjónustu hjá KraT
Vefsíða og allt sem því fylgir í einum pakka, þar á meðal hýsing, e-mail, uppfærslur, tengingar við Google og SEO leitarvélarbestun.
Ótakmörkuð e-mail
SSL skírteini
Uppfærslur
Breytingar og aðstoð
Persónuleg þjónusta
Nánar
Verðskrá
Einfalt og þæginlegtFast mánaðargjald
Upplýsinga Vefsíða Sérsmíðuð vefsíða
Hýsing & uppfærslur
Ótakmörkuð netföng
Leitarvélarbestun, SEO
Kr. 7.900 m/vsk
Fullbúinn Vefsíða Sérsmíðuð vefsíða
Hýsing & uppfærslur
Ótakmörkuð netföng
Leitarvélar bestun
Netverslun eða fullbúinn vefsíða.
Kr. 9.900 m/vsk
Fullbúinn Vefsíða með vefverslun
Sérsmíðuð vefsíða
hýsing & uppfærslur
Ótakmörkuð netföng
leitarvélar bestun
Samfélagsmiðla umsjón
Kr. 14.900 m/vsk
Skilmálar
Einhverjar spurningar?
Við erum að hlusta
Hefur þú áhuga að koma í samstarf með okkur og virkja þitt fyrirtæki á internetinu og skína út á við.
7728456kristjan@krat.is